Fréttasafn

Jón Laxdal Halldórsson.

Opnanir framundan

Fyrstu opnanir ársins 2016 verða laugardaginn 16. janúar kl. 15 þegar tvær sýningar opna í Listasafninu.
Lesa meira
Vetrarlokun

Vetrarlokun

Vetrarlokun stendur nú yfir á Listasafninu þar sem starfsmenn sinna árlegu viðhaldi og öðru tilheyrandi. Fyrsta opnun ársins 2016 verður laugardaginn 16. janúar kl. 15 þegar tvær sýningar opna í Listasafninu.
Lesa meira
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Listasafnið á Akureyri óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.
Lesa meira
Listasmiðja með börnum og fullorðnum

Listasmiðja með börnum og fullorðnum

Laugardaginn 19. desember kl. 11-14 verður skapandi samvera fyrir börn frá 5 ára aldri og fullorðna í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir leiðsögn Bani Prosonno.
Lesa meira
Frá opnun GraN 2015.

Síðustu sýningardagar

Framundan eru síðustu dagar sýninganna GraN 2015 í Listasafninu og Umgerð í Listasafninu, Ketilhúsinu, en báðum sýningum lýkur næstkomandi sunnudag 13. desember. Fyrstu sýningar ársins 2016 verða opnaðar í Listasafninu 16. janúar þegar Jón Laxdal og Samúel Jóhannsson opnar sýningar.
Lesa meira
Síðasta leiðsögn ársins

Síðasta leiðsögn ársins

Fimmtudaginn 10. desember kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á síðustu leiðsögnina um sýninguna GraN 2015 í Listasafninu. Sýningunni lýkur næstkomandi sunnudag, 13. desember, og er því jafnframt um síðustu leiðsögn ársins að ræða í Listasafninu. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi Listasafnsins tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna og einstaka verk. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira
Viðurkenningar GraN 2015

Viðurkenningar GraN 2015

Dómnefnd hefur nú skilað niðurstöðum varðandi þá grafíklistamenn er hljóta viðurkenningu í tengslum við samsýninguna GraN 2015 í Listasafninu á Akureyri sem staðið hefur yfir síðan 24. október og lýkur 13. desember. Verðlaun fá þrír listamenn; Tomas Colbengtson, Jan Danebod og Anita Jensen.
Lesa meira
Grafíksmiðja

Grafíksmiðja

Laugardaginn 12. desember kl. 14-16 verður haldin grafíksmiðja í Listasafninu á Akureyri. Í smiðjunni gefst þátttakendum kostur á gera eina tréristu og tvö þrykk ásamt því að fá leiðbeiningar um hvernig þeir sjálfir geti haldið áfram.
Lesa meira
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir.

Konur í íslenskri myndlist

Þriðjudaginn 8. desember kl. 17 heldur Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi Listasafnsins á Akureyri og myndlistarkona, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Konur í íslenskri myndlist.
Lesa meira
Leiðsögn um sýningu Hugsteypunnar

Leiðsögn um sýningu Hugsteypunnar

Fimmtudaginn 3. desember kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningu Hugsteypunnar, Umgerð. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi Listasafnsins tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira