Safnbúð

Í safnbúð Listasafnsins er m.a. finna listræna gjafavöru, listmuni,  áhugaverðar listaverkabækur af margvíslegum toga og plaköt sem fegra heimilið. Verið velkomin. Sjón er sögu ríkari. 

Opið alla daga kl. 12-17. Frekari upplýsingar í síma 461 2610 og sirrytr@listak.is.