Flýtilyklar
Fréttasafn
Af jörðu - De Terrae
08.11.2014
Sýning Bryndísar Kondrup Af jörðu ? De Terrae, sem stendur í Ketilhúsinu, fjallar um holdgervingu og hverfuleika mannsins og þar fléttar Bryndís saman verkum unnum í mismunandi miðla; málverkum, hlutum, vídeóverkum og röntgenmyndum úr eigin líkama...
Lesa meira
Opnun í Ketilhúsinu í dag kl. 15
08.11.2014
Í dag, laugardaginn 8. nóvember, kl. 15 verður opnuð í Ketilhúsinu sýning Bryndísar Kondrup Af jörðu ? De Terrae.
Á sýningunni, sem fjallar um holdgervingu og hverfuleika mannsins, fléttar Bryndís saman verkum unnum í mismunandi miðla; málverkum,...
Lesa meira
Bryndís Kondrup opnar í Ketilhúsinu á morgun
06.11.2014
Á morgun, laugardaginn 8. nóvember, kl. 15 verður opnuð í Ketilhúsinu sýning Bryndísar Kondrup Af jörðu ? De Terrae.
Á sýningunni, sem fjallar um holdgervingu og hverfuleika mannsins, fléttar Bryndís saman verkum unnum í mismunandi miðla; málverk...
Lesa meira
Leiðsögn í Listasafninu í dag
06.11.2014
Leiðsögn verður í Listasafninu í dag, fimmtudaginn 6. nóvember, kl. 12.15 - 12.45. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna Myndlist minjar / Minjar myndlist en hún var sett upp í samstarfi við Íri...
Lesa meira
Leiðsögn í Listasafninu á morgun
05.11.2014
Leiðsögn verður í Listasafninu á morgun, fimmtudaginn 6. nóvember, kl. 12.15 - 12.45. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna Myndlist minjar / Minjar myndlist en hún var sett upp í samstarfi við ...
Lesa meira
Listamannaspjall og teiknismiðjur í Ketilhúsinu í tilefni af degi myndlistar
30.10.2014
Í tilefni af degi myndlistar sem er í dag, laugardaginn 1. nóvember, verður boðið upp á listamannaspjall í Ketilhúsinu kl. 15. Þar ræðir Hlynur Hallsson safnstjóri Listasafnsins við Véronique Legros um sýningu hennar Landiða ? Fata morgana sem sta...
Lesa meira
Leiðsögn í Ketilhúsinu
29.10.2014
Leiðsögn í Ketilhúsinu í dag, fimmtudaginn 30. október, kl. 12.15 - 12.45. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi tekur á móti gestum og fræðir þá um sýningu Véronique Legros, Landiða - Fata morgana. Sýningunni lýkur næstkomandi sunnudag og ...
Lesa meira
Landiða - Fata morgana: síðustu sýningardagar
28.10.2014
Framundan eru síðustu dagar sýningar Véronique Legros, Landiða ? Fata morgana, sem staðið hefur í Ketilhúsinu undanfarnar vikur en lýkur næstkomandi sunnudag, 2. nóvember. Á sýningunni vinnur Véronique með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfæri...
Lesa meira
Þriðjudagsfyrirlestur: Jón Gunnar fjallar um undirbúningsvinnu leikstjórans
27.10.2014
Á morgun, þriðjudaginn 28. október, kl. 17 heldur leikstjórinn Jón Gunnar Þórðarson fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Rannsóknarvinna leikstjórans. Þar fjallar hann um rannsóknarvinnuna er liggur að baki þremur sýningum sem...
Lesa meira
Galdrar birtunnar
23.10.2014
Véronique Legros hefur búið hér á landi s.l. 16 ár og er þetta fjórða sýning hennar á Íslandi. Á fyrstu sýningunni, í Deiglunni á Listasumri 2001, sýndi hún stórar brúntóna ljósmyndir, annars vegar af náttúru Íslands í óbyggðum og hinsvegar borg...
Lesa meira
Leit

