Fréttasafn

Leiðsögn á Listasafninu í dag kl. 12

Leiðsögn á Listasafninu í dag kl. 12

Í dag, fimmtudaginn 9. október, kl. 12 verður síðasta leiðsögnin um sýningu Örnu Valsdóttur,Staðreynd ? Local Fact, á Listasafninu. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi mun þá fræða gesti um sýninguna og tilurð verkanna. Aðgangur er ókeypi...
Lesa meira
Leiðsögn á morgun

Leiðsögn á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 9. október, kl. 12 verður síðasta leiðsögnin um sýningu Örnu Valsdóttur, Staðreynd ? Local Fact, á Listasafninu. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi mun þá fræða gesti um sýninguna og tilurð verkanna. Aðgangur er ók...
Lesa meira
Arna Valsdóttir heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu

Arna Valsdóttir heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu

Í dag, þriðjudaginn 7. október kl. 17 heldur Arna Valsdóttir fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Eitt augnablik. Þar mun hún fjalla um sýningu sína Staðreynd ? Local Fact sem nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri. Á sýningunni má s...
Lesa meira
Hotel Terminus - síðustu sýningardagar

Hotel Terminus - síðustu sýningardagar

Framundan eru síðustu dagar sýningar Victors Ocares, Hotel Terminus, sem staðið hefur í Deiglunni síðustu vikurnar en henni lýkur næstkomandi sunnudag. Á sýningunni leikur Victor sér að hugtökum á borð við óvissa og þekking og veltir fyrir sér hvo...
Lesa meira
Fjármögnun á sýningarskrá með aðstoð Karolina Fund

Fjármögnun á sýningarskrá með aðstoð Karolina Fund

Þann 18. október opnar í Listasafninu á Akureyri sýningin Myndlist og minjar þar sem 11 myndlistarmenn vinna á áhugaverðan hátt ný verk út frá gripum af Byggðasafninu Hvoli á Dalvík. Sýningarstjóri er Íris Ólöf Sigurjónsdóttir. Til stendur að gefa...
Lesa meira
Fyrirlestraröð í Ketilhúsinu

Fyrirlestraröð í Ketilhúsinu

Í dag, þriðjudaginn 30. september, kl. 17 heldur Angela Rawlings fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Wild slumber for industrial ecologists (Villtar svefnfarir iðnaðarvistfræðinga). Þar mun hún meðal annars fjalla um samnefnda sýningu s...
Lesa meira
Fyrirlestraröð í Ketilhúsinu

Fyrirlestraröð í Ketilhúsinu

Á morgun, þriðjudaginn 30. september, kl. 17 heldur Angela Rawlings fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Wild slumber for industrial ecologists (Villtar svefnfarir iðnaðarvistfræðinga). Þar mun hún meðal annars fjalla um samnefnda sýning...
Lesa meira
Véronique Legros - Landiða / Fata morgana

Véronique Legros - Landiða / Fata morgana

Á sýningu Véronique Legros, Landiða - Fata morgana, vinnur hún með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfærir sér sjónræna veikleika tækninnar. Undirstaða og leiðarstef sýningarinnar er túlkunin á hugtakinu ?mirage? (tíbrá) sem gefur til kynna sky...
Lesa meira
Véronique Legros opnar í Ketilhúsinu á morgun kl. 15

Véronique Legros opnar í Ketilhúsinu á morgun kl. 15

Á morgun, laugardaginn 27. september, kl. 15 verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri sýning Véronique Legros, Landiða. Á sýningunni vinnur Véronique með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfærir sér sjónræna veikleika tækninnar. Undirstaða og leiða...
Lesa meira
Hlynur Hallsson með leiðsögn um Staðreynd

Hlynur Hallsson með leiðsögn um Staðreynd

Í dag, fimmtudaginn 25. september, kl. 12 verður leiðsögn á Listasafninu um sýningu Örnu Valsdóttur, Staðreynd ? Local Fact. Hlynur Hallsson safnstjóri mun þá fræða gesti sýninguna og tilurð verkanna. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira