Fréttasafn

Íslensk samtíðarportrett - síðasta sýningarvika

Íslensk samtíðarportrett - síðasta sýningarvika

Framundan eru síðustu dagar sumarsýningar Listasafnsins á Akureyri, Íslensk samtíðarportrett ? mannlýsingar á 21. öld, en henni lýkur sunnudaginn 17. ágúst. Á sýningunni gefur að líta hvernig 70 listamenn hafa glímt við hugmyndina um portrett frá ...
Lesa meira
Goddur fjallar um feril Gísla B.

Goddur fjallar um feril Gísla B.

Næstkomandi sunnudag, 10. ágúst, kl. 15-16 mun Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur) halda fyrirlestur í Ketilhúsinu um starfsferil Gísla B. Björnssonar í grafískri hönnun síðastliðna fimm áratugi. Goddur er prófessor við hönnunar- og arkitektúrdeild...
Lesa meira
Leiðsögn í dag í Listasafninu kl. 12

Leiðsögn í dag í Listasafninu kl. 12

Leiðsögn í dag, fimmtudaginn 7. ágúst, kl. 12 í Listasafninu: Íslensk samtíðarportrett - mannlýsingar á 21. öld. Guðrún Pálína, fræðslufulltrúi, mun fræða gesti um tilurð sýningarinnar og fjalla um einstök verk. Aðgangur er ókeypis. Leiðsagnir fr...
Lesa meira
Fimm áratugir í grafískri hönnun - síðasta sýningarvika

Fimm áratugir í grafískri hönnun - síðasta sýningarvika

Framundan eru síðustu dagar yfirlitssýningar Gísla B. Björnssonar, Gísli B. ? Fimm áratugir í grafískri hönnun, sem staðið hefur síðan í lok maí en henni lýkur sunnudaginn 10. ágúst. Gísli er einn atkvæðamesti grafíker íslenskrar hönnunarsögu og s...
Lesa meira
Opið alla verslunarmannahelgina

Opið alla verslunarmannahelgina

Yfirstandandi sýningar Listasafnsins á Akureyri / Sjónlistamiðstöðvarinnar verða opnar alla verslunarmannahelgina, lau.-sun.-mán., kl. 10-17 og er aðgangur ókeypis. Í Listasafninu geta áhugasamir skoðað það besta í íslenskri portrettlist á sýningu...
Lesa meira
Skapandi greinar í átt að heilbrigðara efnahagskerfi - opnun 16. ágúst

Skapandi greinar í átt að heilbrigðara efnahagskerfi - opnun 16. ágúst

Einungis 10 dagar eru eftir af yfirlitssýningu Gísla B. Björnssonar, Fimm áratugir í grafískri hönnun, í Ketilhúsinu. Næsta sýning opnar laugardaginn 16. ágúst kl. 15 en þar er á ferð sýning Urta Islandica ehf., Skapandi greinar í átt að heilbrigð...
Lesa meira
Leiðsögn í Ketilhúsinu í dag kl. 12

Leiðsögn í Ketilhúsinu í dag kl. 12

Í dag, fimmtudaginn 31. júlí, kl. 12.00 verður ókeypis leiðsögn í Ketilhúsinu um sýningu Gísla B. Björnssonar, Fimm áratugir í grafískri hönnun. Hlynur Hallsson, safnstjóri, mun þá leiða gesti um sýninguna og fræða um verk og störf Gísla, en hann ...
Lesa meira
Fimm áratugir í grafískri hönnun

Fimm áratugir í grafískri hönnun

Yfirlitssýning Gísla B. Björnssonar, Gísli B. ? Fimm áratugir í grafískri hönnun, stendur yfir í Ketilhúsinu en Gísli er einn atkvæðamesti grafíker íslenskrar hönnunarsögu. Hann setti á fót auglýsingastofu Gísla B. Björnssonar eftir nám í Þýskalan...
Lesa meira
Heimsókn Vigdísar

Heimsókn Vigdísar

Vigdís Finnbogadóttir kom í heimsókn á Listasafnið um síðustu helgi og sá þá portrettverk af sér eftir Stephen Lárus Stephen í fyrsta sinn. Hlynur Hallsson safnstjóri Listasafnsins tók vel á móti þeim Vigdísi og Stephen Lárusi og skapaðist skemmti...
Lesa meira
Tvívirkni í Deiglunni

Tvívirkni í Deiglunni

GÓMS tvíeykið sýnir Tvívirkni í Deiglunni. GÓMS skipa þeir Georg Óskar og Margeir Dire sem hafa bundist sjónrænum böndum í einlægu bræðralagi og hér birtast dreggjar karlmennskunnar á sinn fegursta hátt. Í verkum tvíeykisins má glögglega sjá að al...
Lesa meira