Flýtilyklar
Fréttasafn
Gleðilega páska - opið alla hátíðisdagana
16.04.2014
Yfirstandandi sýningar í Sjónlistamiðstöðinni verða opnar alla páskana kl. 12-17 og sem fyrr er ókeypis á allar sýningarnar.
Í Listasafninu á Akureyri sýna þeir Helgi Hjaltalín og Pétur Örn undir yfirskriftinni Markmið XIV. Á sýningunni halda þei...
Lesa meira
Markmið XIV
06.04.2014
Í Listasafninu á Akureyri sýna myndlistamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson undir yfirskriftinni Markmið XIV. Á þessari sýningu halda þeir áfram að gera tilraunir, sem skila engri afgerandi niðurstöðu, á ferðalagi sem hef...
Lesa meira
Stétt með stétt
12.03.2014
Í Deiglunni sýnir fjöldi listamanna verk sem öll eru unnin út frá gangstéttinni í Listagilinu. Hver listamaður býr til sína eigin hellu í myndverki og saman mynda þær eina stétt. Þannig samanstendur sýningin af hellum sköpuðum af fólki úr öllum st...
Lesa meira
Jonna - Flóðbylgja / Tsunami
01.03.2014
Innsetning Jonnu í Ketilhúsinu túlkar tilfinningar hennar til samfélags ofneyslunnar, sem er á góðri leiða að drekkja heiminum og rústa lífríkinu. Þessi flóðbylgja brýst inn á heimilin og hrifsar allt til sín með dyggri aðstoð okkar sem neytenda. ...
Lesa meira
Björg í bú - vöruhönnun
27.02.2014
Opinn fyrirlestur í Verkmenntaskólanum á Akureyri föstudaginn 28. febrúar kl. 14.00 í stofu M01.
Helga Björg Jónasardóttir annar vöruhönnuða Björg í bú heldur fyrirlestur um hönnunarfyrirtækið sem stofnað var fyrir tæpum 5 árum síðan.
Björg í b...
Lesa meira
Hong Kong kvikmyndahátíð
29.01.2014
Sjónlistamiðstöðin í samvinnu við Listhús í Fjallabyggð stendur fyrir kvikmyndahátíð í Deiglunni 1.-2. febrúar 2014. Sýndar verða kvikmyndir og heimildarmyndir frá Hong Kong en hátíðin er í tengslum við ?Pinhole Photography? vinnustofu sem nemar ú...
Lesa meira
Halldór Ásgeirsson: Tengsl ? önnur ferð
24.01.2014
Á sýningunni Tengsl - önnur ferð sýnir Halldór Ásgeirsson ný og eldri verk sem kallast á og mynda innbyrðis tengsl. Þegar litið er yfir feril Halldórs má í fljótu bragði greina þræði sem stundum virðast sundurleitir en eru í raun einn órofinn þráð...
Lesa meira
Fyrirlestur: Shok Han Liu
22.01.2014
Í fyrsta fyrirlestri ársins í fyrirlestraröð Verkmenntaskólans á Akureyri og Sjónlistamiðstöðvarinnar mun Shok Han Liu fjalla um hlutverk og skyldur Listhússins á Ólafsfirði, ekki síst út frá hugmyndum um alþjóðlega hugmynda samvinnu. Hún mun einn...
Lesa meira
Curver Thoroddsen - Verk að vinna / Paper Work
16.01.2014
Sjónlistamiðstöðin heilsar nýju ári laugardaginn 18. janúar kl. 15.00 þegar Curver Thoroddsen opnar sýninguna Verk að vinna / Paperwork í Ketilhúsinu á Akureyri. Þar stendur listamaðurinn fyrir raunveruleikagjörningi í anda fyrri verka sinna þar s...
Lesa meira
Hátíðarlokun
16.12.2013
Lokað verður í Ketilhúsinu til 18. janúar og í Listasafninu til 25. janúar vegna hátíðanna.
Lesa meira
Leit

