Flýtilyklar
Fréttasafn
Lidwina Charpentier sýnir í Deiglunni
16.12.2013
Listakonan Lidwina Charpentier dvelur í gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri í desembermánuði. Hún er fædd í Sviss, er af belgískum ættum og býr í Hollandi.
Um viðfangsefni sitt segir listakonan: ?Ísland er land öfganna. Ég nota Snorra-Eddu til...
Lesa meira
MANDALA / MUNSTUR
01.11.2013
Síðasta sýningaropnun ársins í Sjónlistamiðstöðinni verður laugardaginn 2. nóvember kl. 15 þegar Guðbjörg Ringsted og Rannveig Helgadóttir opna sýninguna Mandala / Munstur í Ketilhúsinu.
Guðbjörg Ringsted var bæjarlistamaður Akureyrar 2012 en á...
Lesa meira
Fyrirlestur: HALLDORA, skóhönnuður
30.10.2013
Fyrirlestrar á haustdögum - Listnámsbraut VMA og Sjónlistamiðstöðin.
HALLDORA Eydís Jónsdóttir, SKÓHÖNNUÐUR.
Föstudaginn 1. nóvember næstkomandi verður Halldóra Eydís Jónsdóttir, skóhönnuður með fyrirlestur í stofu M01 í Verkmenntaskólanum á A...
Lesa meira
Norðurljósasögur
29.10.2013
Listhús er stolt af að kynna Norðurljósasögur, samsýningu listamanna um norðurljós. Sýningin samanstendur af ljósmyndum, video myndum, slides myndum, keramik verkum og verkum með blönduðum aðferðum. Þátttakendur eru listamenn bæði innlendir og e...
Lesa meira
Einu sinni er...
18.10.2013
Einu sinni er ...
Guðrún Vera Hjartardóttir og JBK Ransu eru myndlistarmenn með langan feril að baki. Þau eru líka hjón og eiga saman þrjú börn. Í Listasafninu á Akureyri sýna þau verk sín tvö saman í fyrsta sinn. Titill sýningarinnar Einu sinni ...
Lesa meira
Hannes hættir hjá Sjónlistamiðstöðinni
11.10.2013
FRÉTT FRÁ AKUREYRARBÆ:
Hannes Sigurðsson lætur af störfum í Sjónlistamiðstöðinni
Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Sjónlistamiðstöðvarinnar á Akureyri, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann mun fylgja sýningum þessa árs til enda, ljúka skipulagningu...
Lesa meira
Finnur Arnar með fyrirlestur
26.09.2013
Næstkomandi föstudag 27. september verður Finnur Arnar með fyrirlestur í Ketilhúsinu kl. 15 sem ber heitið "Sitt lítið af allskonar brauðstriti".
Lesa meira
Opnun í Ketilhúsinu næstkomandi laugardag 21. september
17.09.2013
SEPTEMBER & ELSKA ÉG MIG SAMT?
Laugardaginn 21. september kl. 15 munu þrír listamenn opna sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri. Þetta eru þau Bjarni Sigurbjörnsson, Jón Óskar og Ragnheiður Guðmundsdóttir.
Þeir Bjarni og Jón Óskar taka hé...
Lesa meira
Síðasta sýningarhelgi Þórdísar Öldu í Ketilhúsinu
12.09.2013
Nú er komið að síðustu sýningarhelgi á hinni glæsilegu og áhugaverðu sýningu Þórdísar Öldu Stolnar fjaðrir í Ketilhúsinu á Akureyri. Þórdís sækir efnivið sinn og hugmyndir í ,,dótakassa samtímans? með öllum þeim efnum, hlutum, tækjum, tólum og ...
Lesa meira
Afmælisfagnaður
29.08.2013
Kæra listafólk
Eins og allir væntanlega vita fer nú í hönd Akureyrarvaka og hátíðahöld í Listagilinu í tilefni 20 ára afmælis Listasafnsins á Akureyri. Með þessum pósti viljum við eindregið hvetja ykkur til að mæta í Gilið á laugardaginn og taka...
Lesa meira
Leit

