Fréttasafn

Fimm áratugir í grafískri hönnun

Fimm áratugir í grafískri hönnun

Hér er á ferð yfirlitssýning Gísla B. Björnssonar, Fimm áratugir í grafískri hönnun, en Gísli er einn atkvæðamesti grafíker íslenskrar hönnunarsögu. Hann setti á fót auglýsingastofu Gísla B. Björnssonar eftir nám í Þýskalandi 1961 og ári síðar sto...
Lesa meira
Gísli B. flytur fyrirlestur í Ketilhúsinu

Gísli B. flytur fyrirlestur í Ketilhúsinu

Í tilefni af opnun yfirlitssýningar Gísla B. Björnssonar, Fimm áratugir í grafískri hönnun, mun Gísli sjálfur flytja fyrirlestur í dag, sunnudaginn 25. maí, kl. 14 í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Góð merki og ekki. Þar leitast hann við að svara...
Lesa meira
Opnun í dag kl. 15.00: Gísli B. - Fimm áratugir í grafískri hönnun

Opnun í dag kl. 15.00: Gísli B. - Fimm áratugir í grafískri hönnun

Í dag, laugardaginn 24. maí, kl. 15 opnar sumarsýning Ketilhússins, Gísli B. ? Fimm áratugir í grafískri hönnun. Þar er á ferð yfirlitssýning Gísla B. Björnssonar sem er einn atkvæðamesti grafíker íslenskrar hönnunarsögu. Hann setti á fót auglýsin...
Lesa meira
Markmið XIV ? síðustu sýningardagar

Markmið XIV ? síðustu sýningardagar

Framundan eru síðustu dagar sýningar Helga Hjaltalín og Péturs Arnar, Markmið XIV, í Listasafninu á Akureyri. Á sýningunni halda þeir áfram að gera tilraunir, sem skila engri afgerandi niðurstöðu, á ferðalagi sem hefur engan sérstakan áfangastað. ...
Lesa meira
Opnun á laugardaginn: Gísli B. - Fimm áratugir í grafískri hönnun

Opnun á laugardaginn: Gísli B. - Fimm áratugir í grafískri hönnun

Laugardaginn 24. maí kl. 15 opnar sumarsýning Ketilhússins, Gísli B. ? Fimm áratugir í grafískri hönnun. Þar er á ferð yfirlitssýning Gísla B. Björnssonar sem er einn atkvæðamesti grafíker íslenskrar hönnunarsögu. Hann setti á fót auglýsingastofu...
Lesa meira
Gómsætt - síðustu sýningardagar

Gómsætt - síðustu sýningardagar

Framundan eru síðustu dagar sýningarinnar Gómsætt í Ketilhúsinu. Þar fjallar Dagrún Matthíasdóttir um mat og reiðir fram alls konar rétti úr eldhúsi myndlistarinnar, jafnt hefðbundin málverk sem fjöltæknilega bragðarefi. Þannig fá gestir sýningari...
Lesa meira
Enginn rammi um listina

Enginn rammi um listina

"Á síðustu árum hef ég unnið svo mikið með ullina í náminu að hugmyndin kom eiginlega af sjálfri sér," segir Lilý Adamsdóttir aðspurð um bakgrunn fyrstu einkasýningu hennar, Samtvinnað, sem nú stendur yfir í Deiglunni. Þar sýnir hún verk sem unni...
Lesa meira
Guided Tour

Guided Tour

On Wednesday May 18th and Thursday May 19th at 12.15 – 12.45 pm, Akureyri Art Museum offers a guided tour through the exhibition Fólk / People where seven different artist show their works. On the 18th the guided tour will be in English on the occasion of the International Museum Day. The tour on the 19th will be in Icelandic as usual. Þorbjörg Ásgeirsdóttir, Museum Coordinator will guide guests through the exhibition which ends on May 29th and this is there for the last guided tour for this exhibition. Free admission.
Lesa meira
Lilý Adamsdóttir - Samtvinnað

Lilý Adamsdóttir - Samtvinnað

Lilý Adamsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu, Samtvinnað, í Deiglunni þar sem hún sýnir verk sem unnin eru út frá íslensku ullinni. Á sýningunni skoðar Lilý hin smæstu ullarhár og þeirra fíngerðustu hreyfingar. Með þeim ferðast hún inn í þráði...
Lesa meira
Dagrún Matthíasdóttir - Gómsætt

Dagrún Matthíasdóttir - Gómsætt

Matur er umfjöllunarefni Dagrúnar Matthíasdóttur á sýningunni Gómsætt í Ketilhúsinu. Þar vinnur hún með ólík efni og aðferðir og velur það sem hentar viðfangsefninu hverju sinni. Frásögn bregður fyrir í verkum hennar þar sem hún gramsar í matnum o...
Lesa meira