Flýtilyklar
Opið allan sólarhringinn á Jónsmessu
21.06.2017
Í tilefni af Jónsmessuhátíð sem hefst á hádegi næstkomandi föstudag verður opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Akureyri og aðgangur ókeypis.
Dagskrá Listasafnsins á Jónsmessu:
Kl. 01-01.30: Vasaljósaleiðsögn með Hlyni Hallssyni, safnstjóra, um samsýningu norðlenskra myndlistarmanna, Sumar.
Kl. 02-08: Stjörnustríð. Bíósýning kvikmyndaklúbssins KvikYndi.
Kl. 11-12: Jóga og slökun með Unni Valdísi Kristjánsdóttur.
HÉR má sjá allar upplýsingar um Jónsmessuhátíðina.
Leit

