Flýtilyklar
Leiðsögn með listamanni
29.06.2017
Listasafnið býður upp á leiðsögn með listamanni um samsýningu norðlenskra myndlistarmanna, Sumar, alla fimmtudaga í sumar kl. 15-15.30 á íslensku og 15.30 -16 á ensku.
Hér má sjá dagskrána í sumar:
15/6 Erwin van der Werve
22/6 Arnar Ómarsson
29/6 Bergþór Morthens
6/7 Magnús Helgason
13/7 Sigríður Huld Ingvarsdóttir
20/7 Rebekka Kühnis
27/7 Brynhildur Kristinsdóttir
3/8 Jónína Björg Helgadóttir
10/8 Jónborg Sigurðardóttir
17/8 Auður Ómarsdóttir
24/8 Helga Björg Jónasardóttir
Leit

