Flýtilyklar
Gildagur í Listagilinu
Gildagur verður í Listagilinu laugardaginn 14. mars, en þá verða opnaðar 6 nýjar sýningar en alls verður hægt að skoða 10 sýningar af öllum toga. Listagilinu verður lokað fyrir bílaumferð kl. 14-18 en opið fyrir gangandi vegfarendur sem og hjólandi.
Dagskráin er eftirfarandi:
12-17 Listasafnið á Akureyri, Ketilhús
Kaupvangsstræti 8
Yfirlitssýning: Iðunn Ágústsdóttir
13-17 Deiglan
Kaupvangsstræti 23
Feðgin - framhald sköpunar: Ásgrímur Ágústsson og Elísabet Ásgrímsdóttir
14-16 Flóra: Opnun
Hafnarstræti 90
Ef ég væri fugl sem heitir súrmjólk: Freyja Reynisdóttir
14-17 Langi Gangur: Opnun
Kaupvangsstræti 10
Það er komin vetrartíð: ÁLFkonur
14-17 Salur Myndlistarfélagsins: Opnun
Kaupvangsstræti 10
Grasrót: Fjöldi manns úr vinnustofum Grasrótar
14-17 Mjólkurbúðin
Kaupvangsstræti 12
Mæðgur mæðgin: Eiríkur Arnar Magnússon
14-17 Sjoppan, vöruhús
Kaupvangsstræti 21
Tilboð í lúgunni!: Almar Alfreðsson
15-17 Listasafnið á Akureyri: Opnun
Kaupvangsstræti 12
Með bakið að framtíðinni / With the Back to the Future: Jan Voss
16-18 SALT VATN SKÆRI: Opnun
Kaupvangsstræti 23
Fjórða opnun af sex: Freyja Reynisdóttir og Hekla Björt Helgadóttir
16-18 SALT VATN SKÆRI: Opnun
Kaupvangsstræti 23
Blái flygillinn: Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Leit

