Flýtilyklar
A! Gjörningahátíð hafin
04.09.2015
A! Gjörningahátíð hófst í gær með þremur gjörningum. Að hátíðinni standa Listasafnið á Akureyri, Leiklistarhátíðin LÓKAL, Reykjavík Dance Festival, Menningarfélag Akureyrar og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar með stuðningi frá Myndlistarsjóði.
Dagskrá A!
föstudaginn 4. september:
17.00 Hof, Hamragil
Leikfélag Akureyrar / Hof
Drengurinn með tárið (35 mín)
18.00 Hof, Hamrar
Katrín Gunnarsdóttir
Saving History (40 mín)
20.30 Listasafnið á Akureyri, Ketilhús
Snorri Ásmundsson
Stórtónleikar (45 mín)
21.30 Kirkjutröppurnar
Örn Ingi Gíslason
Dynjandi (9 min)
22.00 Listasafnið á Akureyri, Ketilhús
Choreography Rvk
Dansioki (60 mín)
HÉR má lesa nánar um A! Gjörningahátíð.
Leit

