Flýtilyklar
Listamannaspjall með Söru Björgu og sýningalok
11.08.2023
Sunnudaginn 13. ágúst kl. 15 verður boðið upp á listamannaspjall með Söru Björgu Bjarnadóttur um sýningu hennar Tvær eilífðir milli 1 og 3. Hlynur Hallsson, safnstjóri, ræðir við Söru um sýninguna og einstaka verk. Aðgöngumiði á safnið gildir á listamannaspjallið.
Þennan sama dag lýkur einnig fimm öðrum sýningum:
• Ásmundur Ásmundsson – Myrkvi í sölum 02, 03 og 05,
• Inga Lísa Middleton – Hafið á öld mannsins í sal 04,
• Steinunn Gunnlaugsdóttir – blóð & heiður á svölum 06
• Innan rammans – valin verk fyrir sköpun og fræðslu í sal 07,
• Guðjón Gísli Kristinsson – Nýtt af nálinni í sal 09.
Leit
![Viðurkennt safn](/static/themes/2014/images/vidurkennt_safn.png)
![Viðurkennt safn](/static/themes/2014/images/ak-logo.png)