Gefðu myndlist í jólagjöf

Í safnbúð Listasafnsins er m.a. finna listræna gjafavöru, listmuni, áhugaverðar listaverkabækur af margvíslegum toga og plaköt sem fegra heimilið. Þar er einnig hægt að kaupa árskort á Listasafnið fyrir aðeins 4.900 kr. Verið velkomin. Sjón er sögu ríkari.