OPIÐ fyrir umsóknir – Norðlenskir listamenn 2025
Flýtilyklar
-
Árbók 2025
Árbók Listasafnsins á Akureyri 2025 er nú öllum aðgengileg og gjaldfrjáls í anddyri safnsins auk valdra staða á Akureyri. Bókin skartar fjórum mismunandi forsíðum og í henni er umfjöllun um allar 24 sýningar ársins 2025 og viðburði safnsins auk fjölda mynda.
HÉR má sjá bókina í rafrænu formi. -
Árskort
Gestum Listasafnsins býðst að kaupa árskort á afar hagstæðu verði eða á aðeins 5.500 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi. Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma alla daga kl. 12-17. Lesa meira.
-
Norðlenskir listamenn
Listasafnið á Akureyri efnir til samsýningar á nýjum verkum eftir norðlenska listamenn, 5. júní-14. september næstkomandi. Dómnefnd mun velja úr umsóknum þeirra sem búa og/eða starfa á Norðurlandi eða hafa tengingu við svæðið. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl. Lesa meira.
Fréttir
Leit

