30 ára afmælishátíð Listasafnsins á Akureyri

Föstudagur 25. ágúst 

Kl. 22: HLASkontraBAS Octet – tónleikar í sal 10.

Laugardagur 26. ágúst

Opnun kl. 15-23

Kl. 15.20: Ávörp í sal 04
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri,
Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri.

Sýningar:

Samsýning
Hringfarar
26.08.2023-14.01.2024
Salir 02 03 04 05

Brynhildur Kristinsdóttir
Að vera vera
26.08.2023-11.08.2024
Salur 06

Kata saumakona
Einfaldlega einlægt
26.08.2023-04.02.2024
Salur 07

Dröfn Friðfinnsdóttir
Töfrasproti tréristunnar
26.08.2023-10.03.2024
Salur 09

Melanie Ubaldo
Afar ósmekklegt
26.08.2023-10.03.2024
Salur 12

Kl. 16: Listamannaspjall með Melanie Ubaldo í sal 12. Stjórnandi: Hlynur Hallsson, safnstjóri.

Kl. 16.30: Listamannaspjall um samsýninguna Hringfarar í sölum 02-05. Stjórnandi: Hlynur Hallsson, safnstjóri.

Kl. 17: Mysingur VI, tónleikar í Mjólkurporti Listasafnsins. Fram koma Helgi og hljóðfæraleikararnir og Miomantis.

Kl. 20.15: Að vera vera – Yuliana Palacios fremur gjörning út frá samnefndri sýningu Brynhildar Kristinsdóttur.

Kl. 20.45: The Visitors: Uppsetning, tilgangur og tilurð. Hlynur Hallsson, safnstjóri, og Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri og myndlistarmaður, eiga samtal um velgengni verksins, uppsetningu, tilgang þess og tilurð.  

Sunnudagur 27. ágúst
Afmælisleiðsögn


Kl. 11: Fjölskylduleiðsögn um samsýningu norðlenskra myndlistarmanna, Afmæli.
Kl. 12: Brynhildur Kristinsdóttir – Að vera vera.
Kl. 13: Samsýning – Hringfarar.
Kl. 14: Kata saumakona – Einfaldlega einlægt.
Kl. 15: Melanie Ubaldo – Afar ósmekklegt.
Kl. 16: Dröfn Friðfinnsdóttir – Töfrasproti tréristunnar.


Yfirstandandi sýningar:

Ragnar Kjartansson
The Visitors           
04.02.2023-17.09.2023        
Salur 01

Safneign Listasafns Háskóla Íslands
Stofn
Salur 08
03.12.2022-19.11.2023

Samsýning norðlenskra myndlistarmanna
Afmæli
02.06.2023-24.09.2023
Salir 11 12